• Fanney Dóróthe Halldórsdóttir og Hólmfríður Árnadóttir

Skólastjóraskipti í Grunnskólanum í Sandgerði

14.07.2016|Comments Off on Skólastjóraskipti í Grunnskólanum í Sandgerði

Skólastjóraskipti verða í Grunnskólanum hér í Sandgerði nú í haust. Fanney Dóróthe Halldórsdóttir sem starfað hefur við skólann í um 20 ár lætur af störfum skólastjóra. Fanney hefur verið ráðin fræðslustjóri í Hafnarfirði. Undir stjórn

  • Bókasafn

Heitt á könnunni í bókasafninu – sumaropnun

14.07.2016|Comments Off on Heitt á könnunni í bókasafninu – sumaropnun

Opnunartími Bókasafns Sandgerðis í júlí til 9. ágúst er á mánudögum og miðvikudögum  milli kl. 16 og 19 og á þriðjudögum og fimmtudögum milli kl. 9 og 12. Nýjustu dagblöð liggja frammi, alltaf heitt á

  • Höfnin - Sandgerðishöfn

Ályktun til Sjávarútvegsráðherra vegna minni strandveiðikvóta við Suður og Suðvesturland

13.07.2016|Comments Off on Ályktun til Sjávarútvegsráðherra vegna minni strandveiðikvóta við Suður og Suðvesturland

Á fundi Bæjarráðs Sandgerðisbæjar í gær var strandveiðikvóti ársins 2016 til umræðu. Kvótinn hefur verið skertur umtalsvert frá fyrra ári á svæðinu frá Hornafirði til Borgarbyggðar á meðan úthlutunin var aukin umtalsvert á öðrum svæðum við landið. Mikil

  • Varðan, Miðnestorgi 3, 245 Sandgerði

Sumaropnunartími bæjarskrifstofu

13.07.2016|Comments Off on Sumaropnunartími bæjarskrifstofu

Opnunartími bæjarskrifstofu Sandgerðsibæjar  er frá kl. 9.30 til 12.30 tímabilið  11. júlí til 5. ágúst. Eftir það verður opnunartími aftur hefðbundinn eða frá kl. 9.30 til kl. 15 alla virka daga.

  • Bílar - Umferð

Umferðaröryggisáætlun Sandgerðis gefin út

12.07.2016|Comments Off on Umferðaröryggisáætlun Sandgerðis gefin út

Bæjarfélagið Sandgerði hefur gefið út umferðaröryggisáætlun fyrir árin 2016-2020. Sandgerðisbær og Samgöngustofa undirrituðu samning þess efnis að umferðaröryggisáætlun verði gerð fyrir bæjarfélagið, en Samgöngustofa hefur undanfarin ár hvatt sveitarfélög til að gera áætlanir um umferðaröryggi.

Byggða- og húsakönnun í Sandgerði

12.07.2016|Comments Off on Byggða- og húsakönnun í Sandgerði

Á árinu 2013 var unnin samantekt um sögu eldri húsa í Sandgerði, svokölluð "Byggða og húsakönnun". Byggir hún á markmiðum í aðalskipulagi Sandgerðisbæjar 2008 til 2024 um húsvernd. Byggða- og húsakönnun er mikilvæg til að

  • Vatn

Vatnslaust í dag milli kl 13.00 – 14.00

28.06.2016|Comments Off on Vatnslaust í dag milli kl 13.00 – 14.00

í dag 28. júni verður vatnslaust á Suðurgötu frá Ásabraut að Austurgötu milli kl 13.00 - 14.00

Á vegum Sandgerðisbæjar eru reknir grunnskóli, leikskóli og tónlistarskóli í bæjarfélaginu. Þar eru einnig glæsileg íþróttamannvirki og gott bókasafn sem staðsett er innan grunnskólans.
Sveitarfélögin Sandgerðisbær, Garður og Vogar mynda saman eitt félagsþjónustusvæði …. nánar.
Íþrótta- og tómstundastarf á vegum Sandgerðisbæjar er unnið undir stjórn frístunda-, forvarna- og jafnréttisráðs… nánar.