3S Starfsskóli Sandgerðisbæjar

23.05.2016|Comments Off on 3S Starfsskóli Sandgerðisbæjar

starfsskoliVinnuskólinn/bæjarvinnan/unglingavinnan.... verður með breyttu sniði í ár! Sandgerðisbær hefur í mörg ár haldið úti vinnuskóla á sumrin fyrir 8.-10. bekk. Í ár munum við fara í þróunarvinnu og endurskipuleggja skólann með miklum metnaði, og hann kallast

Sandgerði tekur þátt í sundkeppni sveitafélaga í Hreyfiviku UMFÍ

20.05.2016|Comments Off on Sandgerði tekur þátt í sundkeppni sveitafélaga í Hreyfiviku UMFÍ

Sandgerði er skráð til leiks í sundkeppni á milli sveitarfélaga sem er hluti af Hreyfiviku UMFÍ 23.-29. maí. Sundlaugargestir eru hvattir til að skrá niður synta kílómetra í hvert skipti á sérstökum eyðublöðum í gestamóttöku Íþróttamiðstöðvarinnar. Í lok

Skráning hafin í Kvennahlaup ÍSÍ

20.05.2016|Comments Off on Skráning hafin í Kvennahlaup ÍSÍ

Kvennahlaupið fer fram laugardaginn 4. júní. Eins og undanfarin ár verður hlaupið í Sandgerði ásamt yfir 100 öðrum stöðum hérlendis og erlendis. Hreyfing er lykillinn að góðri heilsu og nærir líkama og sál. Við hvetjum því allar

Starfsfólk bæjarskrifstofunnar tók þátt í umhverfisdögum

20.05.2016|Comments Off on Starfsfólk bæjarskrifstofunnar tók þátt í umhverfisdögum

Að tilefni umhverfisdaga hreinsaði starfsfólk bæjarskrifstofunnar í Sandgerði til í kringum Vörðuna á dögunum. Þó nokkuð af rusli safnaðist saman sem leyndist hér og þar. Við skorum á alla að gera slíkt hið sama og hreinsa

Sumarstörf námsmanna

20.05.2016|Comments Off on Sumarstörf námsmanna

  Sumarstörf námsmanna Hjá Sandgerðisbæ eru laus til umsóknar 3 sumarstörf námsmanna sem styrkt eru af Vinnumálastofnun.  Um er að ræða störf á bæjarskrifstofu, bókasafni og tæknideild. Umsækjendur skulu uppfylla eitt af eftirfarandi skilyrðum: Nemandi

Laus störf í Íþróttamiðstöð Sandgerðis

18.05.2016|0 Comments

Sandgerðisbær auglýsir eftirfarandi stöður við Íþróttamiðstöð Sandgerðis; 100 % staða frá 20.ágúst til 31.okt sem felur í sér klefavörslu í karlaklefum. 85 % staða  frá 13.júní til 23.ágúst sem felur í sér klefavörslu í kvennaklefum. 85 %  staða

Umhverfisdagar í Sandgerði 19. – 22. maí

18.05.2016|Comments Off on Umhverfisdagar í Sandgerði 19. – 22. maí

19.-22. maí efnir Sandgerðisbær til umhverfisdaga þar sem allir bæjarbúar, stofnanir og fyrirtæki eru hvött til að taka fullan þátt og fagna sumrinu með tiltekt  og fegrun í sínu nærumhverfi. ÖLL eigum við að láta

Á vegum Sandgerðisbæjar eru reknir grunnskóli, leikskóli og tónlistarskóli í bæjarfélaginu. Þar eru einnig glæsileg íþróttamannvirki og gott bókasafn sem staðsett er innan grunnskólans.
Sveitarfélögin Sandgerðisbær, Garður og Vogar mynda saman eitt félagsþjónustusvæði …. nánar.
Íþrótta- og tómstundastarf á vegum Sandgerðisbæjar er unnið undir stjórn frístunda-, forvarna- og jafnréttisráðs… nánar.