• Bílar - Umferð

Tvöföldun Reykjanesbrautar: áskorun á samgönguyfirvöld

26.08.2016|Comments Off on Tvöföldun Reykjanesbrautar: áskorun á samgönguyfirvöld

Samgönguáætlun 2015-2018 var til umræðu á fundi bæjarráðs fyrr í vikunni. Sveitarfélögin á Suðurnesjum hafa ítrekað bent  á nauðsyn og mikilvægi þess að lokið verði við tvöföldun Reykjanesbrautar og hvatt til þess að framkvæmdin verði

  • Umhverfisverðlaun 2016

Umhverfisverðlaun afhent á Sandgerðisdögum

25.08.2016|Comments Off on Umhverfisverðlaun afhent á Sandgerðisdögum

Líkt og undanfarin ár veitti umhverfisráð Sandgerðisbæjar viðurkenningar fyrir fallega garða og snyrtilegt umhverfi á opnunarhátíð Sandgerðisdaga. Veittar voru þrjár viðurkenningar: Verðlaunagarður 2016 Túngata 9 Túngata 9 Garðurinn að Túngötu 9 ber vott

Viðurkenning fyrir framlag til atvinnu-, ferða- og menningarmála

25.08.2016|Comments Off on Viðurkenning fyrir framlag til atvinnu-, ferða- og menningarmála

Reyni Sveinsyni var veitt sérstök viðurkenning fyrir framlag sitt til atvinnu-, ferða- og menningarmála í Sandgerði við hátíðlega athöfn í Safnaðarheimilinu í Sandgerði í gær. Reyni þarf vart að kynna fyrir Sandgerðingum eða þeim sem

Finnst þér gaman að hjálpa fólki?

25.08.2016|Comments Off on Finnst þér gaman að hjálpa fólki?

Félagsþjónusta Sandgerðisbæjar, Garðs og Voga óskar eftir starfsfólki í reglubundið tímastarf til að veita félagslegan stuðning í formi félagslegrar heimaþjónustu inná heimili í einstaka málum. Um er að ræða hlutastarf og vinnutíma eftir samkomulagi. Helstu

Bygging íbúða við Lækjamót

25.08.2016|Comments Off on Bygging íbúða við Lækjamót

Á fundi bæjarráðs í vikunni var farið yfir stöðu mála vegna áætlana um  byggingu 5 íbúða raðhúss við Lækjamót.  Samstarf er milli Landssamtakanna Þroskahjálpar og Sandgerðisbæjar um verkefnið. Vegna vinnslu nýrra húsnæðislaga hefur ekki reynst unnt

Dagskrá Sandgerðisdaga þriðjudagur

23.08.2016|Comments Off on Dagskrá Sandgerðisdaga þriðjudagur

  • Sandgerðisdagar - Logo

Dagskrá Sandgerðisdaga

19.08.2016|Comments Off on Dagskrá Sandgerðisdaga

Dagskrá Sandgerðisdaga 2016

Á vegum Sandgerðisbæjar eru reknir grunnskóli, leikskóli og tónlistarskóli í bæjarfélaginu. Þar eru einnig glæsileg íþróttamannvirki og gott bókasafn sem staðsett er innan grunnskólans.
Sveitarfélögin Sandgerðisbær, Garður og Vogar mynda saman eitt félagsþjónustusvæði …. nánar.
Íþrótta- og tómstundastarf á vegum Sandgerðisbæjar er unnið undir stjórn frístunda-, forvarna- og jafnréttisráðs… nánar.