Ljósin tendruð á jólatréi Sandgerðisbæjar

29.11.2016|Comments Off on Ljósin tendruð á jólatréi Sandgerðisbæjar

Kaffihúsakvöld í Tónlistarskólanum

14.11.2016|Comments Off on Kaffihúsakvöld í Tónlistarskólanum

Kaffihúsakvöld verður haldið í tónlistarskóla Sandgerðis kl.19:30 – 20:30 í kvöld, mánudaginn 14. nóvember.  Nemendur leika úrval af skemmtilegum lögum, hljómsveit tónistarskólans leikur og boðið er upp á kaffi og meðlæti. Allir bæjarbúar eru hjartanlega

Þjóðleikur í Sandgerði- kynningarfundur

02.11.2016|Comments Off on Þjóðleikur í Sandgerði- kynningarfundur

  • Sandgerði - Varðan - Tjörnin

Íbúafundur um fjárhagsáætlun 2017-2020

31.10.2016|Comments Off on Íbúafundur um fjárhagsáætlun 2017-2020

Íbúafundur um fjárhagsáætlun 2017-2020 Kæru bæjarbúar. Boðað er til íbúafundar þriðjudaginn 8. nóvember um fjárhagsáætlun Sandgerðisbæjar fyrir tímabilið 2017-2020. Fundurinn  verður haldinn að Miðnestorgi 3, í fundarsal Vörðunnar á fyrstu hæð og hefst kl. 20.

  • Sandgerði - Varðan - Tjörnin

372. fundur bæjarstjórnar Sandgerðisbæjar

31.10.2016|Comments Off on 372. fundur bæjarstjórnar Sandgerðisbæjar

372. fundur bæjarstjórnar Sandgerðisbæjar verður haldinn í Vörðunni Miðnestorgi 3. Þriðjudaginn 1. nóvember 2016 og hefst hann kl 17.00 Dagskrá Fjárhagsáætlun Sandgerðisbæjar: 2017 - 2020 fyrri umræða Fjárhagsáætlun 2016 - 2019: staða fjárfestinga 2016 Skipan

Staða félagsmálastjóra laus til umsóknar

27.10.2016|Comments Off on Staða félagsmálastjóra laus til umsóknar

Sandgerðisbær auglýsir lausa til umsóknar stöðu félagsmálastjóra fyrir sameiginlega félagsþjónustu Sandgerðisbæjar, Garðs og Voga. Íbúafjöldi á þjónustusvæðinu eru um 4.300. Ábyrgðar- og helstu verkefni: • Félagsmálastjóri ber faglega og rekstrarlega ábrygð á starfsemi félagsþjónustunnar samkvæmt

Reimleikar og mannshvörf, Bókasafn Sandgerðis 25. Október kl. 20.00

25.10.2016|Comments Off on Reimleikar og mannshvörf, Bókasafn Sandgerðis 25. Október kl. 20.00

Á vegum Sandgerðisbæjar eru reknir grunnskóli, leikskóli og tónlistarskóli í bæjarfélaginu. Þar eru einnig glæsileg íþróttamannvirki og gott bókasafn sem staðsett er innan grunnskólans.
Sveitarfélögin Sandgerðisbær, Garður og Vogar mynda saman eitt félagsþjónustusvæði …. nánar.
Íþrótta- og tómstundastarf á vegum Sandgerðisbæjar er unnið undir stjórn frístunda-, forvarna- og jafnréttisráðs… nánar.